Borgarstjóri Istanbúl, Ekrem Imamogul, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hendur honum ...
Ástralinn Oscar Piastri, sem keyrir fyrir McLaren, bar sigur úr býtum í kínverska kappakstrinum í Formúlu 1 í morgun.
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnir nú útkalli vegna elds á geymslusvæði á Völlunum í Hafnarfirði. Tveir dælubílar og ...
Um tíu skjálftar hafa mælst í kvikuganginum við Sundhnúkagígaröðina á síðastliðnum sólarhring. „Þetta er svipað og ...
Ásthildur Lóa Þórsdóttir er tólfti ráðherrann sem segir af sér embætti á rúmri öld, eða frá árinu 1923. Hér á eftir ...
Stefán Teitur Þórðarson var sáttur við margt í fyrri leik Íslands og Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar á ...
Skáldið Jóhann Jónsson átti son sem hann vissi líklega aldrei af. Drengurinn var ættleiddur í Danmörku og fékk nafnið Knud ...
Írinn Taiwo Badmus var valinn maður bikarúrslitaleiks karla af KKÍ í dag en hann skoraði 27 stig og tók 11 fráköst fyrir ...
Austur í Rangárþingi hefur verið fjárfest fyrir milljarða króna á undanförnum árum við jarðakaup og uppbyggingu hrossabúgarða ...
Umhverfið er fallegt og friðsælt en húsið er staðsett í Brekkudal í Dýrafirði. Gestir vakna við náttúruhljóð og geta ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af tveimur konum sem voru í slagsmálum fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði.
Þórir Jóhann Helgason, landsliðsmaður í fótbolta, er byrjaður að leika með félagsliði sínu Lecce í ítölsku A-deildinni en ...
Results that may be inaccessible to you are currently showing.
Hide inaccessible results