News

Gísli Ragnar Guðmundsson, ráðgjafi hjá KPMG, segir það geta reynst dýrt spaug fyrir stjórnendur og hluthafa fyrirtækja að ...
Þetta mat AGS mögulegum sæmdrætti í Bandaríkjunum er hófstillt sé miðað við aðra greinendur í Bandaríkjunum. JPMorgan Chase ...
Kóreskur vistkjötframleiðandi bætist nú í hóp innlendra fyrirtækja og fyrirtækja frá Bandaríkjunum, Japan og Noregi sem hafa ...
Sjáðu skop­mynd Halldórs úr Við­skipta­blaði vikunnar.
Tímafrestir verða styttir til muna, ábyrgð ráðherra og stofnana er aukin, og krafa um upplýsingar verður skýrari þegar kemur ...
Kit Ingwersen, sem starfar hjá Microsoft í Danmörku, fullyrðir að íslenskukunnátta Copilot muni breyta leiknum fyrir íslensk ...
Eignasafn Skyggnis samanstendur af fimmtán fyrirtækjum á sviði upplýsingatækni. Þar má nefna 100% hlut í Origo, Ofar, Syndis, ...
Borgin hefur markvisst unnið að því á síðustu árum að útvíkka gjaldskyldu. Árið 2022 var útvíkkuð gjaldskylda í nokkrar götur ...
Sam­kvæmt árs­reikningi Reykja­víkur­borgar fyrir árið 2024 fór vetrarþjónusta borgarinnar um 1.130 milljónum króna um­fram ...
Ashley Buchanan hefur verið rekinn sem forstjóri bandarísku fataverslunarkeðjunnar Kohl‘s fyrir brot gegn siðareglum.
GM mun leggja meiri áherslu á framleiðslu pallbíla til að mæta aukinni eftirspurn í Kanada. General Motors segist ætla að ...
Kínverska lággjaldanetverslunin Temu hefur ákveðið að hætta sölu á vörum sem fluttar eru frá Kína til Bandaríkjanna. Þetta ...